Aðalfundur/Árshátíð 2012

Haldin á Akureyri þann 12. maí 2012

Frábær aðalfundur og árshátíð.

Það komu samtals 12 útlendingar á hátíðina hjá okkur og þar á meðal KK og kona hans frá Indlandi.  KK eða Krishna Kumar er forseti 41 international þannig að okkur var mikill heiður sýndur af hans nærveru.

Aðalfundurinn var haldinn á laugardeginum samkvæmt dagskrá en galakvöldinu var flýtt fram á föstudag þar sem veðurspáin var ekki góð fyrir ferðalagið suður.

fundargerð aðalfundarins verður sett upp á síðuna þegar hún er tilbúin

 

 

 

 

Dagskrá

AÐALFUNDUR OT-ÍSLAND

Föstudagur

20:00- 00:00       Heimapartý

00:00                     Pöbbaröllt

Laugardagur

09:00                     Sund fyrir þá sem vilja

11:00-12:00        Aðalfundur (Hótel Kea)

12:00-13:30        Matur (Hótel Kea)

14:00-15:00

15:00-18:30        Frjálst

19:00-??:??        Kvöldverður

Sunnudagur

Allir heim

Kostnaður

ÁRSHÁTÍÐ   OT – ÍSLAND  2012
AKYREYRIR 11-13 MAÍ
11.5.2012 Föstudagur Heimapartý 1.500
12.5.2012 Laugardagur Hádegi 2.500
12.5.2012 Laugardagur Veislukvöldverður 7.500
11.500
Hótel Kea **** 1 nótt 2 nætur
Eins manns herbergi með   sturtu Kr. 12.600,- pr.nótt Kr. 11.600,- pr.nótt
Tveggja manna herbergi   með sturtu Kr. 15.600,- pr.nótt Kr. 14.100,- pr.nótt
Morgunverður af hlaðborði   innifalinn
Hótel Norðurland *** 1 nótt 2 nætur
Eins manns herbergi með   sturtu Kr. 11.100,- pr.nótt Kr. 10.000,- pr.nótt
Tveggja manna herbergi   með sturtu Kr. 13.900,- pr.nótt Kr. 12.600,- pr.nótt
Morgunverður af hlaðborði   innifalinn
Fundurinn og árshátíðin   verða haldin á Hótel KEA

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s